Laus embætti

22. janúar 2018

Laus embætti

Sóknarprestsembætti í Patreksfjarðarprestakalli og Staðastaðarprestakalli auglýst laus til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Staðastaðarprestakalli Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Nánari upplýsingar um embættin er að finna á slóðinni laus störf, hér er tenging á laus störf, þar sem einnig er sótt um embættin.

Umsóknarfrestur um embættin er til og með 19. febrúar n.k.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

Fermingarbörn á Akranesi 18. apríl ganga fram hjá safnaðarheimilinu Vinaminni eftir fermingu í kirkjunni - mynd: hsh

Vorboðinn aftur

20. apr. 2021
...fermingar ganga vel fyrir sig - II. hluti
Ferming í Akraneskirkju 18. apríl 2021 - fermingarbörn ganga til kirkju - mynd: hsh

Vorboðinn

19. apr. 2021
...fermingar á ýmsum nótum - fyrri hluti
Seyðisfjarðarkirkja á góðum degi - mynd: Ómar Bogason

Samstaða í verki

16. apr. 2021
...kirkja og samfélag