Umsagnir
Öllu þjóðkirkjufólki, trúnaðarmönnum, vígðu og óvígðu starfsfólki, er heimilt að senda umsögn um mál sem birtast í samráðsgátt.
Umsagnir skulu sendar í rafrænu formi á netfangið kirkjan@kirkjan.is
Gott er að merkja titillínu tölvupósts með umsögn svo:
Kirkjuþing með viðeigandi ártali – og heiti málsins sem umsögnin varðar, t.d: „Kirkjuþing 2021 – 2022 17. mál - umsögn
Umsagnir þurfa að hafa borist eigi síðar en á þeim fresti sem tilgreindur er í almennri tilkynningu um framlagningu máls í samráðsgátt.