Þau létu af störfum

30. desember 2020

Þau létu af störfum

Prestakragi og Handbók kirkjunnar

Á árinu sem er að líða létu nokkrir prestar og djáknar af störfum og sá síðasti hættir nú um áramót. Sum eftir áratuga þjónustu í kirkjunni. Prestarnir láta af störfum fyrir aldurs sakir.

Það eru alltaf tímamót bæði fyrir viðkomandi starfsmann og söfnuð.

Fimm prestar og þrír djáknar létu af störfum á árinu 2020:

Sr. Flóki Kristinsson,
sóknarprestur, Hvanneyri, Vesturlandsprófastsdæmi

Sr. Geir G. Waage,
sóknarprestur, Reykholti, Vesturlandsprófastsdæmi

Guðmundur Brynjólfsson,
djákni í Þorlákshöfn, Suðurprófastsdæmi

Sr. Gunnlaugur Garðarsson,
sóknarprestur, Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Helga Björg Jónsdóttir,
djákni, Garðaprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi

Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir,
djákni í Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Sr. Þórhildur Ólafs, 
prófastur, HafnarfjarðarkirkjuKjalarnessprófastsdæmi

Sr. Önundur Björnsson,
sóknarprestur, Breiðabólsstað, Suðurprófastsdæmi

hsh


  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Frétt

Í Breiðholtskirkju - Vigdís V. Pálsdóttir, formaður sóknarnefndar, þakkar fyrir gjöfina. Frá vinstri: Willy Petersen, Vigdís, og  sr. Magnús Björn Björnsson - mynd: hsh

Listaverk afhjúpað

17. maí 2021
...Breiðholtskirkja vekur innblástur
Á kirkjuþingi unga fólksins í Grensáskirkju. Frá vinstri: sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Berglind Hönnudóttir, Daníel Ágúst Gautason og  Kristján Ágúst Kjartansson - mynd: hsh

Góður hópur

16. maí 2021
...kirkjuþingi unga fólksins lauk í gær
Grensáskirkja - steindir gluggar eftir Leif Breiðfjörð prýða kirkjuna

Kirkjuþing unga fólksins

15. maí 2021
...hófst í gær